VÖLUBEIN
Samstarf með James Merry um gerð skóbúnaðar sem nefnist Völubein. Björk Guðmundsdóttir klæddist skónum á umslagi plötunnar Fossora. Í skónum eru egg mótuð úr sýni frá Carbfix.


Samstarf með James Merry um gerð skóbúnaðar sem nefnist Völubein. Björk Guðmundsdóttir klæddist skónum á umslagi plötunnar Fossora. Í skónum eru egg mótuð úr sýni frá Carbfix.